Dönsku kostningarnar

Nú hafa danir ákveðið að ganga til kostninga eftir 20 daga. Mér fyndist að við Íslendingar ættum að taka þá til fyrirmyndar þannig að við séum ekki að eyða of miklum tíma í þetta hverju sinni. Enn það er líka fleirra sem við ættum að taka til fyrirmyndar. Danskir þíngmenn og ráðherrar segja af sér ef þeir gera einhvern skandal eða brjóta sér í starfi. Þrátt fyrir að íslenski embætismenn teljist ekki spilltir þá er það lítil afsökun fyrir því að taka ekki fulla ábyrgð á gjörðum sínumPinch


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Þú gleymir einum mikilvægum hlut.  Danska eðlið segir; ekki að standa við orð þín eða axla ábyrgð.  Bara segja af sér til að losna við umtal.  

Guðmundur Björn, 25.10.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tralli

Höfundur

Vilberg Tryggvason
Vilberg Tryggvason
Bjartsýnn tæknifræðingur með óbilandi trú á íslendingum og íslenskum atvinnugreinum hverjar sem þær eru.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 436

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband