22.10.2007 | 17:26
Jafnræði varðandi umföllun um hermenn.
Mér finnst það merkilegt nokk, að þar sem algert jafnrétti skuli gilda á íslandi, skuli það sérstaklega tekið fram ef bandarískir hermenn sem feldir eru í Írak, eru kvennmenn. http://www.visir.is/article/20071022/FRETTIR02/71022040 annað hvort var sjóliði feldur eða ekki, ég sé að í landi jafnréttis eigi að gera nokkurn greinamun á hvort hann er kvennkyns, karlkyns, hvítur eða svartur
. Kannski finnst okkur það einfaldlega sárara ef það er kvenmaður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Tralli
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar