Færsluflokkur: Enski boltinn
18.11.2007 | 23:20
Hvers á ég að gjalda að vera íslendingur í eigin landi
Varðandi innflytjendur og önnur sjónarmið hef ég vellt þvi töluvert fyrir mér hvenar ég sýni tillitssemi og hvenar ég er farinn að láta vaða yfir mig.
Þegar ég fer á sjúkrahús, eins og ég þurfti töluvert að gera fyrir nokkrum mánuðum síðan var ég vinnsamlegast beiðinn um að fara úr skóm og utanyfirflíkum og þrífa á mér hendurnar með dauðhreinsandi spritti. Mér finnst þetta eðlilegur hluti á spítölum og öðrum heilbrigðisstofnunum. Ég á því erfitt með að sætta mig við að einstaklingar, bæði starfsfólk og gestir, fái að fara óáreitt um spítalann með slæður og túrban í skjóli trúarinnar.
Ég hef heldur ekki nokkurn skilning á því hvers vegna draga þarf, íslensku útáguna, af tíu litlu negrastrákunum niður í svaðið. Þó suma bandarísku útgáfurnar séu fremur ógeðfeldar þá finnst mér sú íslenska síður en svo vera það. Að bera þessar tvær útgáfur saman finnst mér eins og að bera klámútgáfur að "Mjallhvít og dergarnir sjö" saman við orginalinn.
Svo er það ritfrelsið sem við íslendingar höfum lengi búið við. Nú ber okkur nánast að ritskoða greinar okkar með tilliti til þess hvort þær geti hugsanlega sært þá sem eru annarar trúar en þorri íslendingar eða hafa aðra lífsín en þeir.
Síðast enn ekki síst finnst mér að allir þeir sem búa og starfi á íslandi verði að gera sér grein fyrir því að hér á landi eru landslög hafin yfir öll önnur lög, alla siði og allar venjur sem annarsstaðar tíðkast, hvort sem þær eru trúarlegar eða félagslegar.
Þeir sem ekki geta virt líðræðis og fjöllmenningarsambandið Ísland, og farið íslenskum lögum og virt íslenska menningu, hljóta að þurfa finna sér annan dvalarstað en Klakann.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Tralli
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar